Damn það er að koma helgi... ég hef fengið tilkynningu um að matseðill sumarfagnaðarins samanstandi af 4 rétta máltíð!!!!...... þetta verður einhver heljarinnar sleggja ef ég þekki matgæðinga hópsins rétt. Þegar leikarinn og læknirinn koma saman þá fara hlutir að gerast. Alltént kallinn er orðinn spenntur að komast í eilítð útstáelsi. Fínt að fá smá frí frá kontórnum.
Talandi um kontórinn, það kom upp meitjör kræses hér á kontórnum áðan...... við vörum uppiskroppa með umslög AARRRRHHHHH ...þvílík skelfing.... en viti menn maður vinnur ekki hjá bankabákni fyrir ekki neitt. Eitt símtal í umsjónarmann bréfsefnis( sem er kapítuli útaf fyrir sig, ætli séu ekki sterkar líkur á að svarti maðurinn sé staðsettur einmitt í þessu djobbi.) og 10 mínutum síðar kemur maður á sprettinum með tonn af umslögum.... svona er nú skrifstofulífið magnað....
Gaman að vinna svona í miðbænum maður fer að sigta út fólkið sem er alltaf hérna.... sennilega a miklu leiti aðrir sem vinna hér en svo eru náttlega rónarnir og fleiri töffarar.... sem gefa bænum. Áhugasamir geta t.d farið á hornið á Pósthússtræti og Austurstræti og borið augum Baader meinhof morðingjan sem stendur þar og selur ljóð gestum og gangandi. (hann er einmitt frægur fyrir að hafa myrt einstakling og fyllt magan á honum af raftækjum og loks skrifað Baader meinhof með blóði fórnarlambsins á vegg. Einnig er upplifun að fara i´nn í héraðsdóm og hitta fyrir óliðlegasta afreiðslumann norðan alpafjalla. Hann er svo óalmennilegur og hrokafullur að fyrst heldur hann að maður sé að grínast. "Þingsalur 2 á 3 hæð'" "bíddu ertu einhver þroskaheftur fáviti! veistu ekki neitt? ertu ekki lögmaður eða? þingsalur 2 er á 2.hæð.....2.hæð.
Einnig má nefna óþarfa eyðslu á útsvari borgaranna en það eru wannabe listamannalúðar sem ganga um bæjinn vafinn í skeinipappír og öskra á vegfarendur.....sjitt hvað það er þreytandi....... mæli líka með hinum strókostlega veitngastað Purple Onion þar sem hægt er að verða sér út um dýrindis rússneskan skyndibita og ef menn eru ekki fyrir það þá er hægt að fá sér alvöru íslamskt SWallaba...... það eru svona sign sem gefa til kynna að Reykjavík sé að verða að´borg...... kebabbúllur per haus gefur til kynna hversu menning þjóðar er á háu plani. Svo má ekki gleyma túristunum sem eru að gleypa borgina(ok ýmir ég veit að þú ert hrifinn en þar sem þeir hafa engann áhuga á að kaupa peysurnar mínar þá er ég ekki hrifinn.)
bottom lin Reykajvík blómstrar það er útborgunardagur sólin skín(svona í sinninu allavega) og allt er á góðri keyrslu. Vonandi fer maður að rekast á FUGO menn svona á förnum vegi þar sem það er orðið vandræðalega langt síðan samkunda hefur verið haldin. Legg til að Bauninn græji eina allsherjar reunion FUGO samkundu með Snæipnum og öllum þegar hann kemur heim
góðar stundir
Gautur
föstudagur, júlí 1
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli