mánudagur, júlí 25

Hollywood here I come!!!!!!

Daginn!

Þakka FUGO- mönnum og konu.. fyrir skemmtilega viðkynningu í rjómablíðunni í Þjórsárdalnum. Góð skemmtun í alla staði.... 25 stiga hiti , fossaskoðanir og bjór.. bara alveg hreint frábært....

Loksins hefur kallið komið... undirritaður er á hraðri leið upp á stjörnuhimininn.... þar sem ég hef verið ráðinn til að hlaupa um og drepast í stórmynd Clints Eastwoods Flags of our fathers.... ég lofa öllum lesendum að leggja mig allan í þetta til að tryggja Clintaranum en einn óskarinn..... p.s þannig að það er óþarfi að spyrja mig afherju ég er með þessa fáránlegu klippingu..... Það er skylda fyrir myndina.... og hvað gerir maður ekki fyrir frægðina... og tækifærið til að komast í alvöru stríðzleik..... ég mein avið fáum alvöru byssur og sjitt...... heví fínt.....

Látum okkur sjá.... hvað fleira hefur á daga mína drifið..... hmmm jú skellti mér í atvinnuviðtal hjá Intrum..... fékk reyndar ekki skilaboð um að ég ætti að mæta fyrr en 10 mínutum fyrir það.... það er svona að vera símalaus in the great outdoors...... en þetta slapp alllt fyrir horn og var sérstaklega stoltur þegar spurningin reykir þú kom og ég svaraði stoltur ...nei..... það er náttlega tæknilegt aukaatriði að ég hafi hætt í morgun.... ég meina óþarfi að vera eitthvað teknical... þannig að maður verður kannski farinn að böggast í fólki þar fyrr en seinna... skemmtileg svona vinna sem involverar að bögga fólk kannski ég ætti bara að sérhæfa mig í þessu... gerði það kannski að ákveðnu leiti þegar ég fór í lögfræðina .. ó vell

1 ummæli:

Einar Leif Nielsen sagði...

Mundu bara eitt kallinn minn að sama hvað senior Eastwood segir þá leisir ofbeldi engan vanda