Var að rúnta í blíðunni í gær. Sem er alveg hreint sérdeilis prýðilegt á svona fallegum degi þegar sumarseiðingurinn er kominn í mallakút.....og manni líður eins og litlu fiðrildi... nei meira svona eins og litla ljóta andarunganum sem er að fara að breytast í svan......ú verð að faraað kíkja á lækni er orðinn eitthvað svo hryllilega pósitívur upp á síðkastið .....hlýtur að vera eitthvað samhengi milli fölgunar sólardaga og góðaskapsins...........Alltént ..ég var að rúnta og kveiki á útvarpinu.....heyrir Pattinn þar nokkuð staðfastan og hressilegan takt.... sem honum líkar vel við.....skyndilega rymur einhver blökkumaður þess setningu sem er hér fyrir ofan (en vitanlega á ensku) "hvað er að heiminum mamma..... "(what is wrong with the world mama)Pattanum hrökk þetta líka litla í kút..... og hálf veinaði ... vakti það gríðarlega kátínu vegfarenda á Laugaveginum að sjá fullorðinn mannin gargandi eins og smá stelpu..(mental note.....loka gluggum þegar kvekja á á útvarpi..) ... áfram hélt takturinn og ítrekað rumdi negrinn þessa sömu línu.....hvaða, hvaða hugsaði Pattinn óskaplega er þetta eitthvað þunnur kveðskapur hjá félaganum....... en jú jú eins og þeim er von og vísa þeim mönnum sem kosið hafa að tala músikk..(eða rappa innskot höfundar) lumaði félaginn á einhverjum heljarinnar texta sem hann rumdi ásamt félaga sínum..... þetta var mjög hressilegt..... Pattinnn fann sig líka vel með þessum bræðrum sínum (þess má í framhjáhalupi geta að þeir görguðu ítrekað að við værum bræður!) ... baráttan við að komast úr fátæktinni í "hverfinu" og komast til manns.... Þetta er málið hugsaði Pattinn þar sem hann silaðist niður Laugaveginn....... eða hvað.....getur nokkuð verið að þetta baul eigi sáralítið erindi til mín?..... ég meina .... hvaða sálrænu eða andlegu tengsl get ég hugsanlega átt við veruleika fátækrahverfa stórborga Ameríku....... ekkert...... ekki það að ég hafi ekki unun af að hlusta á rymjandi blökkumenn annað veifið...alls ekkki miskilja mig ......á bara efitt með að sjá tenginguna......sko.....
Kv
Pattinn
þriðjudagur, júlí 26
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli