miðvikudagur, júlí 20

Dælið sjál!!!

Hvað er að gerast með þessa sjálfsafgreiðslu allstaðar…... maður er gjörsamlega hættur að fá almennilega þjónustu það er sama hvar maður fer maður þarf að gera allan anskotan sjálfur…ég bíð bara eftir að maður verði sendur inn í eldhús á veitingahúsum tl að sækja matinn…………..svo verður maður settur í uppvaskið á eftir……….og hvað er maður svo að græða á þessu …. kannski svona 5 krónur ………….5KRÓNUR !!!!! hvað er I gangi er enginn nema ég að sjá hvað þetta er hrikalega fáránlegt …. Fimm kall hverjum er ekki sama ég meina þetta er ekki neitt….” Nú hugsa þeir aðhaldssömu ..margt smátt gerir eitt stórt….” Þetta er bara enn ein leiðin til að láta okkur líta út eins og fáráðlinga og hvað er anað verið að gera en hafa af okkur peninga…. Þetta er svona almen þjónusta sem maður á að geta farið fram á í ljósi þess fárálega háa verðlags sem er hér á landi….. ég var einmitt áðan að taka bensín….og ákvað að vera hagsýnn og dæla sjálfur…og græða 2 kr á lítrann (þvílíkur hörkugróði) nei nei hvað haldiði ég byrja að dæla (þess má geta að ég er frekar mikill klaufi) ekkert gerðist það klikkti bara í græjunni en ekkert gerist …. Hvað er þetta hugsaði ég ……djöfullinn er þetta ég hlít að geta dælt bensíni …..ég er nú ekki svo lítið búinn að hlæja að mönnum sem hafa það að atvinnu að dæla bensíni…..ég hefði aldrei látið mig dreyma um að þetta væri svona erfitt….og svo skyndilega frussaðist út úr dæluni og ég stóð þarna eins og asni rennandi blautur í bensíni…..öskrandi brjálaður….. æddi inn á bensínstöðuina og hellti mér yfir afgreiðslumaninn….hann hló og sagði að ég yrði að láta fagmenina um þetta!!!!!!! Hvað hef ég lært….jú ég hef lært að þessar 2 krónur á lítrann eru engan veginn þess virði ….. best að láta fagmenina um þetta auk þess sem þetta er allt bara eitt stórt plott! Látum ekki glepjast stöndum þétt saman

Baráttukveðjur

Gautur

7 ummæli:

Einar Leif Nielsen sagði...

Þetta eru aflieðingar peningna- og neyslusammfélagsins sem við búum í Gautur minn. Láttu þér bara hlakka til þegar að þú flytur til DK í velferðarsamfélagið (það er ósköp notalegt). Þar er að vísu einn galli, Bjúrókrasía dauðans.... svo er bara að velja sjálfsafgreiðsla eða bjúrókrasía... hvort er betra?

P.S. Fyrstu veðurspár benda á Suðvesturhornið, vei

Nafnlaus sagði...

Einar minn þú ert sem sag5t að reyna að segja kontóristanum að það sé enginn bjúrókrasí hér á landi....hmmmm

Vonnadi heldur veðrið

kv

Gautur

Nafnlaus sagði...

Það hljómar vel ef veðirð verður fínt... tiltölulega stutt líka

Einar Leif Nielsen sagði...

Hljómar vel... ég aldrei komið þangað

Nafnlaus sagði...

Svo sem fínt... en ég vil minn amenn á að sólin er númer 1..... mér var tjáð hér af snæfellsnesingi að ekki væri mikið hægt að bralla þarna?

katur bjorn sagði...

það eina sem ég veit er að hvar sem ég tjalda um helgina, þar verður sól...mikið af henni! Góðar stundir.

Nafnlaus sagði...

Ef það verður betra veður á Súðurlandinu förum við ekki þá frekar þangað sem hitnn er