Vafasamir verktakar
Eins og ég bennti á í gær þá hef ég gert nóg af því að versla við vafasama einstaklinga. Því varð það vissulega vonbrigði eftir að svona flott boð kom ofan úr HíR að komast að snnleikanum. Þetta var ekkert annað en enn eitt braskara fyrirtækið. Þeir hækkuðu verð sitt um 6% á innan við klukkutíma, símanúmerið virkar ekki og ég er viss um að pósturinn fer til Nígeríu. Eftir að hafa skipt við vitleysinga sem að reka Astró þá brenni ég mig ekki tvisvar á svona vitleysu.
Annars þá verður geðveikt veður næstu helgi þar sem að það er spáð rigningu.... munum allir eftir hitabylgjuni sem að reið yfir landið síðuast helgi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli