Kúkurinn sem hvarf
Jæja, loksins er komið að því... innflutningspartí hjá Jóa...vei! Þar mun safnast saman ólíklegust og ólíkustu menn. Þar sem að íbúðin hans Jóa býður ekki upp á neina hópaskiptingu þá mun verða forvitnilegt að sjá hvar kveldið endar. Það lítur út fyrir að það verði hin besta mæting þó að Ýmir hafi líst því yfir að hann muni yfirgefa okkur og möguleiki sé á því að Gunnar geri hið sama. Allir aðrir ætla aftur á móti að láta sjá sig og meir að segja Mósagrísinn, nýkominn frá Bahama eða einhverstaðar þar, verður á svæðinu.
Nú snúum okkur að Fugo málum. Hér áður fyrr tíðkaðist það að veita verðlaun sem að voru á formi gervi-kúks. Einn maður vann þessi verðlaun og þáði en eftir það hafa menn iðulega viljað sverja sig frá kúknum. Nokkrir menn voru útnefndir en enginn vildi taka það í mál að taka við kúknum. Þess vegna er kúkurinn enn hjá þeim er vann hann fyrst. Það vill nefnilega enginn fá kúkinn. Til að koma til móts við þetta legg ég til að kúkurinn verði lagður niður. Já, þetta er mjög ofgafullt en hvað annað er hægt að gera í stöðunni. Í stað kúksins legg ég til að Júdasar-verðlaunin verði tekin upp. Þar mun á hverju ári vera valinn einn einstaklingur sem að iðulega svíkur djamm og skilur mann eftir einan niður í miðbæ án þess að segja sálu frá, ég er ekki að skjóta á neinn sérstakan. Verðlaunagripurinn verður valinn af sérstakri dómnefnd sem að skipuð verður af Fugo, þ.e. þeir sem nenna fynna eitthvað gera það, og verðlaunin veitt í lok sumarsins. Í framtíðinni munu þessi verðlaun koma að góðum notum til að láta Fugo meðlimi vita ef að konan þeirra hefur of stutt í ólinni. Pælið í þessu....annars getur við alltaf gefið Jóa kúkinn, hann vill ekki einu sinni sofa hjá konum... er það ekki eitthvað?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli