fimmtudagur, júní 19

Pattinn hefur setið of lengi hljóður og hlustað á kjafatavaðalinn í Armandó.....ég hlít að vera búin að jafna út orðafjöldann sem jói talaði um.....þannig að guess what I´m back!!! ég vill byrja á að ulla á Mósann og benda honum pent á að þó að Pattinn sé nú hamingjusamlega giftur með sínum strumpi´í litlu húsi við höfnina þá á hann samaldursmet.....hvað árafjöldan ræðir ...það hlítur að vera það sem skiptir máli....annars bíðum við bara Mósi þangað til kellingarnar okkar verða orðnar svo gamlar að þær standa á brjóstunum á sér og dragarassgatið á eftir sér og ríðum þeim....og dadaddrrra þá eigum við aldursmetið!!!! það erur að vera hinseginn...ekki þannig hinseginn jói!!!! Já þetta var einkar skemmtilega partýtörn þessa helgina verð ég að gefa innfluttaranum hjá Joey háa einkun....virkilega gaman þegar félagar hittast....þá sjaldan það gerist við verðum að vera duglegri við þetta svona til að halda dampi og bara muna eftir hvernig við lítum út svona ef ske kynni að við hittumst út á götu og hittum einhvern kaffibrúnan gráhærðan kall sem minnir á Tony Bennett.....þá er mjög gott að vera búinn að hitta hann nýlega og vita að þetta er Mósinn sem hefur látið svona á sjá ekki Tony búinn að fara í strekkingu..... nei annars ég skemmti mér alltof vel kom sjögrandi heim um 6 þar sat konan mín með vinkonu sinni að "ræða málin" ég hélt þeim selskap með því að maka hamborgaranum mínum á bringuna á mér keðjureykja og segja ljóskubrandara....(held að ég hafi slegið í gegn....sérstaklega þar sem ég var að hitta vinkonuna í fyrsta skipti...) anyways its great to be back v erst að komast ekki í partyið á klapparanum um helina....álið bráðnar víst ekki sjálft fjandinn hafi það og svo bara allir í stuði
kvaðja PATTINN

Engin ummæli: